3.4 C
Selfoss

Gáfu nemendum í grunndeild rafiðna í FSu spjaldtölvur

Vinsælast

Í liðinni viku komu fulltrúar frá Rafiðnaðarsambandinu og Samtökum rafverktaka á Suðurlandi færandi hendi og gáfu nemendunum 11 sem er á fyrsta ári á grunndeild rafiðna í Fjölbrautaskóla Suðurlands, nýjar glæsilegar spjaldtölvur svo að nemendur geti nýtt Rafbókina, aðalnámsefnið í rafiðnum í námi sínu. Mikil ánægja var meðal nemenda og kennara brautarinnar með þessa glæsilegu gjöf.

Nýjar fréttir