3.9 C
Selfoss

Nýju torgi á Eyrarbakka gefið nafn

Vinsælast

Hringtorgið við leikskólann Brimver á Eyrarbakka fékk fyrir skömmu nafnið Vinatorg. Það voru þau leikskólabörnin Bryndís Sigurðardóttir og Ívan Gauti Ívarsson sem afhjúpuðu skilti, ásamt Kjartani Björnssyni bæjarfulltrúa, við formlega athöfn fyrir skömmu.

Nýjar fréttir