Frá næstu næstu áramótum verður prentsmiðjan Prentmet eina prentsmiðjan hér á landi sem getur fullunnið og prentað bækur í harðspjöld. Þetta kemur m.a. fram í viðtali við Friðrik Friðriksson, viðskiptastjóra Prentmets, í þættinum „Orð um bækur“ hjá Jórunni Sigurðardóttur á Rás 2.
Hægt er að hlusta á viðtalið sem var birt 7. október sl. á stað 35:45.
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/ord-um-baekur/20171007
Þessa má geta að Prentmet er með starfstöðvar á Selfossi og Akranesi en höfuðstöðvarnar eru í Reykjavík.