1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Ákveðið að byggja við leikskólann Álfheima á Selfossi

Ákveðið að byggja við leikskólann Álfheima á Selfossi

0
Ákveðið að byggja við leikskólann Álfheima á Selfossi
Leikskólinn Álfheimar á Selfossi. Mynd: Árborg.

Starfshópur á vegum sveit­ar­félagsins Árborgar sem fjallaði um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla hefur lagt til að næstu skref varðandi stækk­un leikskóla verði að byggja við leikskólana Álf­heima og Árbæ.

Byrjað verð­ur á viðbyggingu við skól­ann, þar sem verða nýjar leikskóla­deildir. Jafnframt því sem hús­næðið verður stækkað verð­ur starfsmannaaðstöðu og eld­húsi breytt.