1.7 C
Selfoss

Suðræn sveifla fyrir konur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði

Vinsælast

Suðræn sveifla er skemmtileg líkamsrægt fyrir konur á öllum aldri. Um er að ræða sex vikna námskeiðið sem byggist upp á mjúkri upphitun, latin dönsum eins og Cha Cha, Jive,Salsa o.fl., kviðæfingum og nidra slökun. Hver tími er 90 mínútur og kennt er tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl: 17.30 í kapellunni á HNLFI í Hveragerði. Kennari er Birgitta Sveinbjörnsdóttir danskennari. Skráning á námskeiðið er hafin en það byrjar mánudaginn 25. september kl. 17:30. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 899 8669.

Nýjar fréttir