3.9 C
Selfoss

Umhverfisráðherra fundaði með sveitarstjórn á Hvolsvelli

Vinsælast

Björt Ólafsdóttir ráðherra í umhverfis- og auðlindaráðuneytið hélt fund ásamt starfsmönnum ráðuneytisins með sveitarstjórnarmönnum í Miðgarði á Hvolsvelli í byrjun vikunnar. Þar kynnti hún m.a.  hugmyndir um Miðhálendisþjóðgarð og vinnu sem fram hefur farið af hálfu ráðuneytisins. Á heimasíðu sveitarfélagsins kemur fram að fundurinn hafi verið fróðlegur og góður. Þar segir að skoðanir séu skiptar en fundir sem þessir séu afar mikilvægir.

Nýjar fréttir