2.3 C
Selfoss

Opinn fundur í dag um nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi

Vinsælast

Sveitarfélagið Árborg hefur boðað til íbúafundar í Sig­túnsgarði á Selfossi í dag fimmtudaginn 24. ágúst kl. 18:00. Þar verður tillaga að skipulagi nýs miðbæjar kynnt og farið sér­­stak­lega yfir stærð og afmörkun Sigtúnsgarðs.

Að fundinum loknum mun Sigtún Þróunarfélag kynna hug­myndir sínar um upp­bygg­ingu og starfsemi á mið­bæj­ar­svæð­inu og bjóða upp á grill­aðar pyls­ur og svala­drykki.

Nýjar fréttir