3.9 C
Selfoss

Framstúlkur unnu Ragnarsmótið

Vinsælast

Kvennalið Fram bar sigur úr býtum í Ragnarsmótinu í handbolta en mótið fór fram fór 21.-23. ágúst. Framarar unnu Val í gærkvöldi 32:19. Áður höfðu þær unnið Selfoss 29:25 og ÍBV 36:34. ÍBV varð í öðru sæti, Valur í því þriðja og Selfoss rak lestina í fjórða sæti.

Eftir mótið voru veittar eftirfarandi viðurkenningar:

Ragnarsmóti kvenna árið 2017 er lokið með sigri FRAM sem unnu alla leiki sína.

Fram vann Val í síðasta leik mótsins 32-29. Auk þess unnu þær lið ÍBV 36-34 og heimakonur í Selfoss urðu einnig að játa sig sigraðar 28-25

Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar:
Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss
Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur
Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur
Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBV

Karlarnir hefja leik í kvöld í Vallaskóla. Þá eigast við ÍR og HK kl. 18:30 og Selfoss og Fjölnir kl. 20:15. Á föstudag leika HK og Selfoss kl. 18:30 og Fjölnir og ÍR kl. 20:15. Á laugarag leika HK og Fjölnir kl. 14:00 og svo Selfoss og ÍR kl. 16:00.

Nýjar fréttir