-1.1 C
Selfoss

Nýr slökkvibíll var tekin í notkun hjá Brunavörnum Árnessýslu

Vinsælast

Nýr slökkvibíll var formlega tekin í notkun síðastliðinn föstudag hjá Brunavörnum Árnessýslu. Bíllinn er 410 hestafla Scania með drif á öllum hjólum. Slökkvidæla bílsins afkastar 4000 lítrum af vatni á mínútu við full afköst og er tölvustýrð. Bíllinn er hinn glæsilegasti og hannaður á þann hátt að bæði vinna við hann og notkun sé eins einföld og aðgengileg og hugsast getur.

Myndir af bílnum má sjá á facebook síðu BÁ eða hér.

Nýjar fréttir