1.7 C
Selfoss

Þrír Selfyssingar á Ólympíuhátíð Æskunnar

Vinsælast

Selfyssingar áttu þrjá keppendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Ungverjalandi dagana 23.–29. júlí sl. Það voru þau Helga Margrét Óskarsdóttir sem keppti í spjót­kasti og 4×100 m boðhlaupi, Martin Bjarni Guðmundsson sem keppti í fimleikum og Haukur Þrastarson sem keppti með U17 ára landsliðinu í handbolta.

Nýjar fréttir