-1.6 C
Selfoss

Fjallað um Njálurefilinn í bandarísku sjónvarpi

Vinsælast

Njálurefillinn var nýlega heimsóttur í nýrri sjónvarpsseríu í Bandaríkjunum sem ber nafnið Destination Craft with Jim West. Í hverjum þætti heimsækir Jim West eitt land ásamt hópi af áhugafólki um ýmiskonar handverk. Í þættinum um Ísland kemur hópurinn víða við og þar á meðal í Sögusetrinu á Hvolsvelli til að fræðast og m.a. sauma í Njálurefilinn.

Saumað í Njálurefilinn.

Nýjar fréttir