2.3 C
Selfoss

Umferðaslys sunnan við Selfoss í gærkvöldi

Vinsælast

Um kl. 22.30 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðaslys á vegi sunnan við Selfoss. Þar hafði fjórhjól lent utan vegar og oltið. Tveir ungir piltar voru á hjólinu og voru fluttir talsvert slasaðir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi.

Unnið er að rannsókn málsins af rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi.

Nýjar fréttir