-1.1 C
Selfoss
Home Fréttir Nafn mannsins sem lést eftir slys á gámasvæðinu á Selfossi

Nafn mannsins sem lést eftir slys á gámasvæðinu á Selfossi

0
Nafn mannsins sem lést eftir slys á gámasvæðinu á Selfossi

Ungi maðurinn sem lést af völdum slyss á gámasvæðinu á Víkurheiði við Selfoss, þann 11. júlí síðastliðinn, hét Bjarki Már Guðnason. Bjarki Már var á nítjánda aldursári og var búsettur á Selfossi. Þetta kemur fram á facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi.