-5 C
Selfoss

Sól á Suðurlandi

Vinsælast

Eftir langan rigningarkafla á Suðurlandi lét sólin loks sjá sig seinnipart laugardags og er það ekki bara mannfólkið sem nýtur veðurblíðunnar. Óvíst er hvort sólin láti sjá sig marga daga í röð að þessu sinni, því spáð er lítilsháttar regni í lok vikunnar og mæla veðurfræðingar bæði með sólgleraugum og regnhlíf í útilegubúnaðinn. Meðfylgjandi mynd var tekin í sveitinni sunnan við Hveragerði í gær.

-hs.

Nýjar fréttir