
Um helgina fer fram bryggjuhátíðin á Stokkseyri. Dagskráin er fjölbreytt, en hún hófst á Stokkseyrarbryggju kl. 20:30 á föstudag og hátíðin stendur fram á sunnudag. Fjöldi gesta er á hátíðinni og íbúar hafa verið duglegir við að skreyta bæinn í bleikum og bláum lit sem eru einkennislitirnir í ár.
-hs.


