-1.1 C
Selfoss

Jónsmessuganga Ferðafélags Ölfuss

Vinsælast

Föstudaginn 23. júní næstkomandi verðurfarin sérstök jónsmessuganga á vegum Ferðafélags Ölfuss. Gengin verður svokölluð Ólafsskarðsleið undir stjónr Davíðs Ó. Davíðssonar. Sameinast verður í bíla á bílaplaninu hjá Meitlinum, Selvogsbraut 41, kl.19:00.

Aðrar göngur á vegum Ferðamálafélags Ölfuss í sumar:

17.–20. ágúst. Hjaltadalur – Göngustjórar Ásta Margrét Grétarsdóttir og Ingólfur Arnarson. Nánar auglýst síðar á FB síðu og tölvupósti

Laugardagur 2. september kl.10.00. Glymur í Hvalfirði – Göngustjóri Björg Halldórsdóttir.

Föstudagur 29. september kl. 20:00. Ráðahúsið – Myndakvöld.

Nýjar fréttir