-6 C
Selfoss

Fiðludúett í menningarveislu Sólheima á morgun

Vinsælast

Fiðludúett með tangótónum verður í Sólheimakirkju á morgun laugardaginn 10. júní kl. 14:00. Þá munu þær Ayisha Elisabeth Moss og Chrissie Guðmundsdóttir spila tangóa og frumflytja íslenskt verk. Klukkan 16:00 verður svo umhverfisfræðsla Sesseljuhúsi. Þar mun Rannveig Magnúsdóttir frá Landvernd flytja fyrirlestur um matarsóun. Allir eru velkomnir á Menningarveislu Sólheima.

Nýjar fréttir