3.4 C
Selfoss

Tryggvaskáli á lista yfir bestu veitingastaði á Norðurlöndum

Vinsælast

Í lok maí var tilkynnt hvaða veitingastaðir væru á White Guide Nordic, norræna veitingastaðalistanum, sem kemur formlega út 26. júní næstkomandi. Tryggvaskáli á Selfossi er einn af sextán íslenskum stöðum sem eru á listanum. Alls er 341 veitingastaður á listanum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi og Svalbarða, auk Íslands.

Sannarlega frábært hjá kokkunum í Tryggvaskála að komast á þennan lista.

Nýjar fréttir