0.6 C
Selfoss
Home Fréttir Kristín Þórðardóttir settur sýslumaður til eins árs

Kristín Þórðardóttir settur sýslumaður til eins árs

0
Kristín Þórðardóttir settur sýslumaður til eins árs
Kristín Þórðardóttir, settur sýslumaður til eins árs frá 1. maí 2017.

Anna Birna Þráinsdóttir sýslu­maður hefur ákveðið að taka ársleyfi frá störfum frá 1. maí 2017. Við starfi hennar tekur Kristín Þórðardóttir sem hefur verið settur sýslumaður til eins árs. Stað­gengill Kristínar verður Arndís Soffía Sigurðardóttir fulltrúi.