-4.8 C
Selfoss

Velunnarar gáfu Klausturhólakapellu píanó

Vinsælast

Velunnarasjóður Hjúkrunarheimilisins Klausturhóla Kirkjubæjarklaustri gaf fyrir skömmu kapellu Klausturhóla fallegt píanó. Píanóið var vígt og afhent formlega í hátíðarguðsþjónustu á öðrum degi páska í Kapellu Klausturhóla. Forsvarsmenn Hjúkrunarhheimilisins vilja færa sjóðnum bestu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

Nýjar fréttir