3.9 C
Selfoss

Færðu sveitarfélaginu bókakoll

Vinsælast

Bókabæirnir Austanfjalls færðu fyrir skömmu Sveitarfélaginu Öæfusi bókakoll að gjöf. Bókakollurinn verður staðsettur á bæjarskrifstofum Ölfuss þar sem hægt er að skoða hann og prófa. Dorothee Lubecki hannaði og smíðaði stólinn úr gömlum bókum sem bókabæirnir hafa fengið að gjöf.

 

Nýjar fréttir

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey