0.6 C
Selfoss

Gáfu félagsmiðstöðinni Zone í Flóahreppi skjávarpa

Vinsælast

Félagsmiðstöðin Zone í Flóa­hreppi fékk fyrir skömmu afhenta góða gjöf frá Hrossa­rækt­afélagi Gaulverja­bæj­ar­hrepps. Þar var um að ræða vandaðan skjá­varpa. Hann  kem­ur sér vel fyrir ungu kynslóðina í nýja hús­næðinu sem Zone fékk til afnota í upphafi þessa skólaárs.

Nýjar fréttir