1.7 C
Selfoss

MioTrio keppir í úrslitum Samfés

Vinsælast

Hljómsveitin MioTrio kepp­ir fyrir Grunnskól­ann í Hveragerði í úrslitum Samfés á morgun laugardaginn 25. mars í Laug­ardalshöll. Gígja Marín Þorsteinsdóttir syngur, Gunnhildur Fríða Hall­grímsdóttir leikur á gítar og raddar og Hrafnhildur Birna Hall­grímsdóttir leikur á bassa. Lagið sem þær flytja heitir „Your Song“ eftir Elton John.

Nýjar fréttir