3.9 C
Selfoss

Tónleikar í Sögusetrinu á Hvolsvelli í kvöld

Vinsælast

Tónleikar verða haldnir í Sögusetrininu á Hvolsvelli í kvöld. Þar koma fram blásarasveit og jazzhljómsveit frá Phillips Academy í Andover Massachusetts undir stjórn Vincent Monaco og Peter Cirelli. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Aaron Copland, J.P. Sousa, Count Basie og Duke Ellington, óskvikin sveifla og kraftmikill flutningur.

Tónleikarnir hefjast kl. 20.00, aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Nýjar fréttir