3.9 C
Selfoss

Sex félagar í fimleikadeild sæmdir silfurmerki Umf. Selfoss

Vinsælast

Fjölmenni var á aðalfundi fimleikadeildar Umf. Selfoss sem fram fór í Tíbrá síðastliðinn þriðjudag. Á fundinum voru Steinunn H. Eggertsdóttir, Sigríður Erlingsdóttir, Þóra Þórarinsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Þórir Haraldsson og Inga Heiða Heimisdottir sæmd silfurmerki félagsins.

Ný stjórn var kjörin og bar til tíðinda að formannsskipti urðu í delidinni þar sem Inga Garðarsdóttir tók við af Þóru Þórarinsdóttur.

Nýjar fréttir