-1.1 C
Selfoss

Selfossveitur fá nýjan rafbíl

Vinsælast

Selfossveitur fengu afhendan rafbíl af gerðinni Nissan e-NV200 þann 14. febrúar sl. Er þetta fyrsti rafbílinn sem Sveitar­félagið Árborg eignast og liður í að gera bíla­flotann umhverfis­vænni. Á næstu árum er stefnt að því að skipta út bíl­um sem ganga fyrir jarð­efna­eldsneyti, yfir í bíla sem ganga fyrir end­ur­nýjan­legum orku­gjöf­um. Bíll­inn var keyptur hjá IB ehf. á Selfossi.

Nýjar fréttir