-6.1 C
Selfoss
Home Fréttir Vöfflukaffi með Ástu Stefánsdóttur

Vöfflukaffi með Ástu Stefánsdóttur

0
Vöfflukaffi með Ástu Stefánsdóttur
Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar.

Þriðja vöfflukaffið 2017 verður haldið í Framsóknarhúsinu að Eyrarvegi 15 á Selfossi, 2. hæð, föstudaginn 10. febrúar. Gestur í vöfflukaffinu verður Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Árborgar. Hún mun segja frá því helsta sem er á döfinni í sveitafélaginu og svara spurningum. Vöfflukaffið er á milli 16 og 18 og að venju eru allir velkomnir.