4.5 C
Selfoss

Úrslitastundin nálgast hjá Þórsurum

Vinsælast

Þór Þorlákshöfn mætir Grinda­vík í undanúrslitum Malt­bik­arsins í körfuknattleik karla í Laugardalshöllinni í kvöld fimmtu­dag­inn 9. febrúar kl. 20:00. Sig­ur­vegarinn í leiknum mætir síð­an annað hvort KR eða Val í úrslita­leik á sama stað á laugar­daginn.

Stuðningsmenn Þórs ætla að fjölmenna á leikinn í grænu búningunum sín­um og stefna á ekkert annað en úrslitaleikinn sjálfan. Þess má geta að grænir bolir verða til sölu í Höllinni fyrir leik.

Nýjar fréttir