3.9 C
Selfoss

Kvenfélögin í Flóanum styrktu Krakkakot

Vinsælast

Kvenfélögin í Flóahreppi gáfu í haust leikskólanum Krakkaborg 130.000 kr. til kaupa á leikföngum og bókum. Peningarnir voru afrakstur sauma á fjölnotainnkaupapokum fyrir Flóahrepp. Guðrún Elísa Gunnarsdóttir formaður kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps, Ingibjörg Einarsdóttir formaður kvenfélags Hraungerðishrepps, Sólveig Þórðardóttir formaður kvenfélags Villingagoltshrepps, afhentu Guðbjörgu Hólm leikskólastjóra gjafabréfið.

Nýjar fréttir