4.5 C
Selfoss

Kvenfélögin í Flóanum styrktu Krakkakot

Vinsælast

Kvenfélögin í Flóahreppi gáfu í haust leikskólanum Krakkaborg 130.000 kr. til kaupa á leikföngum og bókum. Peningarnir voru afrakstur sauma á fjölnotainnkaupapokum fyrir Flóahrepp. Guðrún Elísa Gunnarsdóttir formaður kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps, Ingibjörg Einarsdóttir formaður kvenfélags Hraungerðishrepps, Sólveig Þórðardóttir formaður kvenfélags Villingagoltshrepps, afhentu Guðbjörgu Hólm leikskólastjóra gjafabréfið.

Nýjar fréttir

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey