Margt að sjá í Konubókastofu á Eyrarbakka
Húsnæði Konubókastofu í Blátúni, Eyrarbakka, stækkaði til muna í desember. Upplagt er að koma og skoða. Hægt að sjá t.d. gömul tímarit, elstu handavinnubókina sem gefin var út á Íslandi, skáldsögur, barnabækur, fræðirit, minningarbækur, ljóðabækur og fleira. Stækkunin gerði það að verkum að hægt var að setja upp sýningu og með því bæta aðgengilegar upplýsingar … Halda áfram að lesa: Margt að sjá í Konubókastofu á Eyrarbakka
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn