Laugardagur, 19. apríl, 2014
   
Letur


Katla keppir á NM stúlkna í skák

altKatla Torfadóttir frá Hellu tryggði sér um fyrir skömmu rétt til að keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti stúlkna sem haldið verður í lok apríl að Bifröst í Borgafirði.

Lesa nánar

 
Borði


Fimmtíu ár í prentinu

altValdimar Bragason prentsmiður hjá Prentmeti Suðurlands á Selfossi á fimmtíu ára starfsafmæli á þessu ári. Í tilefni þessara merku tímamóta átti ritstjóri Dagskrárinnar stutt viðtal við hann.

Lesa nánar

   


Fjölbreytt liðsheild skipar efstu sæti Á-listans í Rangárþingi ytra

altLjóst er hverjir skipa efstu sæti Á-listans í Rangárþingi ytra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í yfirlýsingu kemur fram að sætin skipi öflugt fólk með reynslu af sveitarstjórnarmálum og þekkingu á innviðum samfélagsins. 

Lesa nánar

   


Miðbæ eða „moll“

altÁ Selfossi eru frábær tækifæri fyrir skemmtilegan miðbæ, með flottum miðbæjargarði, göngugötu og aðstöðu fyrir verslanir og þjónustu. Miðbæjargarð með góðri tengingu við Eyrarveg og Austurveg, þar sem fyrir er fjöldi verslana og þjónustufyrirtækja.

Lesa nánar

   


Páskaleikur barnanna í Árborg á morgun föstudaginn langa

altFyrirtækið About South Iceland sendur fyrir páskaleik fyrir börn á aldrinum 5-12 ára á morgun, föstudaginn langa, í samstarfi við Sveitafélagið Árborg og Björgunarfélag Árborgar. Ætlunin er að leika sér með börnunum í skóginum við Gesthús á Selfossi og leita að páskaeggjum.

Lesa nánar

   


Framboðslisti Framsóknar, Frjálsir með Framsókn

altFramsóknarfélag Hveragerðis samþykkti einróma á félagsfundi tillögu uppstillingarnefndar að framboðslista Framsóknar, Frjálsir með Framsókn, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014. Framboðið skipar fólk sem kemur víða að úr samfélaginu, með fjölbreytta menntun og störf.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson