Sunnudagur, 29. maí, 2016
   
Letur


SSK hélt ársfund sinn í ÞIngborg

altSamband sunnlenskra kvenna hélt sinn árlega ársfund í Þingborg í Flóahreppi laugardaginn 23. apríl sl. Kvenfélag Villingaholtshrepps voru gestgjafar að þessu sinni og tóku þær höfðinglega á móti fundargestum á fallegum vordegi, sem hófst í Villingaholtskirkju.

Lesa nánar

 
Borði


Gleðilegt sumar, vorið komið og bjartari dagar í vændum – ekki hjá öllum!

altNú gera flestir ráð fyrir því þegar birtan er farin að vera myrkrinu yfirsterkari að þá lagist flest og þar á meðal þunglyndi og kvíði, en því miður er það ekki alltaf þannig.

Lesa nánar

   


Ný eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð á Hvolsvelli

altÍ síðustu viku var tekin skóflustunga að nýrri eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð á Hvolsvelli. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Ragnheiður Elín Árnadóttir ferðamálaráðherra tóku skóflustunguna og Barnakór Hvolsskóla söng tvö lög við athöfnina.

Lesa nánar

   


Umf. Selfoss 80 ára og aldrei öflugra

altUngmennafélag Selfoss er eitt af elstu starfandi félögum á Selfossi sem hefur með framgöngu sinni og dugnaði haft mikil og góð áhrif á íþrótta-, félags- og menningarlegt starf í samfélaginu.

Lesa nánar

   


Flóamannabók kynnt á Fjöri í Flóa

altFjör í Flóa, árleg stórhátíð heimafólks í Flóahreppi fer fram um næstu helgi. Dagskráin er að vanda fjölbreytt, sannkölluð fjölskylduhátíð sem vekur athygli á menningu í sveitarfélagi sem hefur upp á margt að bjóða fyrir gesti og gangandi.

Lesa nánar

   


Styttist í leitina að flottustu grillveislunni á Kótelettunni

altÁ Kótelettunni 2016 sem haldin verður Selfossi dagana 10. til 12. júní nk. verður líkt og undafarin tvö ár veitt verðlaun fyrir flottustu grillveisluna í heimahúsi.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson