Laugardagur, 01. nóvember, 2014
   
Letur


Hús, tónlist, Vesturfarar og söguganga

altÚtgáfuhátíð, vegleg tónlistardagskrá, sýningaropnun og söguganga verður á dagskrá safnanna á Eyrarbakka um Safnahelgina.

Lesa nánar

 
Borði


Nýtt útilistaverk afhjúpað á Borg í Grímsnesi

altÁ fjölbreyttri dagskrá Safnahelgar á Suðurlandi vill Listasafn Árnesinga benda sérstaklega á afhjúpun útilistaverks laugardaginn 1. nóvember kl. 16 á Borg í Grímsnesi.

Lesa nánar

   


Prentsmiðjueintök, sögustund og myndagetraun í bókasafninu í Hveragerði

altÞað sem hæst ber á Bókasafninu í Hveragerði á Safnahelginni er sýningin Prentsmiðjueintök. Sýndar eru um 150 bækur frá flestum prentsmiðjum á Íslandi, sumar mjög merkar bækur úr prentsögunni.

Lesa nánar

   


Ljósleiðarinn er númer eitt, tvö og þrjú

altRitstjóri Dagskrárinnar heimsótti Ingibjörgu Harðardóttur, sveitarstjóra Grímsnes- og Grafningshrepps, í lok síðustu viku og ræddi við hana um helstu verkefni sveitarfélagsins.

Lesa nánar

   


Bifreiðastöð Selfoss, Fossnesti og Inghóll í Hvíta húsinu í kvöld

altÍ kvöld verður síðasta menningarkvöldið í menningarmánuðinum október í Árborg. Kvöldið er tileinkað Bifreiðastöð Selfoss - Fossnesi og Inghóli.

Lesa nánar

   


Fjölbreytt dagskrá hjá Félagi eldri borgara í Hveragerði

altFélag eldri borgara í Hveragerði verðurr með fjölbreytta dagskrá næstu vikurnar. Á morgun, föstudaginn 31. október, er skemmtikvöld í Þorlákssetri og hefst það kl. 19:30.

Lesa nánar

   
Borði
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson