Sunnudagur, 26. júní, 2016
   
Letur


Þjálfarar Hamars og Ægis spáðu ólíkum liðum í úrslit á EM

altÞjálfar knattspyrnuliða Hamars og Ægis spáðu ólíkum liðum í úrslt á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Lesa nánar

 


Bókamarkaður verður í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi

altBókabæirnir á Selfossi og Bókakaffið efna í sumar til bókamarkaðar í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi.

Lesa nánar

   


Þriðji áfangi pílagrímagöngu á sunnudag

altÁ morgun sunnudaginn 26. júní verður þriðja dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju í Skálholt gengin.

Lesa nánar

   


Mikil aðsókn í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ

altFrjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 12. til 16. júní sl. í frábæru veðri. Alls voru 61 frískir krakkar sem kláruðu skólann.

Lesa nánar

   


Blóm í bæ og goshverinn Eilífur vígður í Hveragerði á morgun

altHveragerði skartar sínu fegursta um helgina þegar garðyrkju- og blómasýningin „Blóm í bæ“ verður haldin á sama tíma og bæjarbúar fagna 70 ára afmæli bæjarins.

Lesa nánar

   


Mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun

altMikið verður um að vera á Hvolsvelli á morgun laugardaginn 25. júní þegar fjölsklylduhátíð verður haldin.

Lesa nánar

   

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson