Laugardagur, 01. ágúst, 2015
   
Letur


Fyrr og nú - sitkagreni á Snæfoksstöðum: Litlar hríslur og litlir drengir urðu alvöru skógur og glæsimenni, segir faðirinn

altÓskar Þór Sigurðsson, fyrrverandi kennari á Selfossi, hefur starfað að skógrækt í liðlega hálfa öld, ef ekki meira, og unnið ýmis afrek á því sviði. Skemmtilegar myndir frá skógræktarsvæði Óskars í Skógarhlíð á Snæfoksstöðum í Grímsnesi sýna frábæran árangur hans. Ekki er árangurinn minni þegar litið er til þess að Óskar á marga afkomendur sem leggja skógrækt í landinu lið með ýmsum hætti.

Lesa nánar

 
Borði


Tónlistarhátíðin Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi

altÞriðju tónleikar Tónlistarhátíð arinnar Englar og menn í Strandarkirkju verða nk. sunnudag, 2. ágúst, kl. 14. Á tónleikanum koma fram þrjár klassískar söngkonur, þær Ísabella Leifsdóttir sópran, Margrét Einarsdóttir sópran og Þóra Passauer kontra-alt ásamt organistanum Magnúsi Ragnarssyni.

Lesa nánar

   


Minningarbekkur gefinn til Víkur í Mýrdal

altÁrið 1910 varð sjóslys við ströndina í Vík og fórust þar 5 menn. Fjölskyldur bræðranna Jakobs og Sigurðar Björnssona, sem fórust í þessu slysi, þá 46 og 51 árs gamlir, ákváðu að halda ættarmót í Vík helgina 24. - 26. júlí sl. og minnast sjóslyssins.

Lesa nánar

   


Franskt fínerí og íslenskt glens og gaman

altMenningarveisla Sólheima
Tónleikar í Sólheimakirkju laugardaginn 1. ágúst klukkan 14:00.

Lesa nánar

   


Kórtónleikar í Selfosskirkju laugardaginn 1. ágúst kl. 18

altDanski kórinn Vokalensem GAIA heldur tónleika í Selfosskirkju laugardaginn 1. ágúst kl. 18.

Lesa nánar

   


Vallamót 2015

altÁrlegt Vallamót Hestamannafélagsins Trausta verður haldið laugardaginn 15. ágúst n.k. á Laugarvatnsvöllum. Líkt og í fyrra verður keppt í smalakeppni og verður skipt í smala 1, þ.e. 14 ára og yngri (fæddir 2001 og seinna) og smali 2, þ.e. 15 ára og eldri (fæddir 2000 og fyrr).

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson