Fimmtudagur, 02. júlí, 2015
   
Letur


Gönguferðir Ferðafélags Skaftárhrepps sumarið 2015

altHelgarferð í Núpsstaðarskóg 3. - 5. júlí
Gengið frá tjaldstæðinu í Núpsstaðaskógi bæði laugardag og sunnudag. Kvöldvaka og sameiginlegt grill á laugardagskvöld. Þátttökugjald kr. 10.000/12.000 pr. mann, félagsmenn/utanfélagsmenn.

Lesa nánar

 
Borði


Kia Gullhringurinn í fjórða sinn

altAlgjört hjólreiðaæði virðist hafa gripið um sig á Íslandi. Um það bil 1200 manns tóku þátt í WOW hjólreiðakeppninni sem lauk í síðustu viku. Framundan er ein af stærstu keppnum ársins, Kia Gullhringurinn á Laugarvatni.

Lesa nánar

   


Ljósleiðari í Ásahrepp: Niðurstöður útboðs Ásaljóss

Svo sem kunnugt er hefur sveitarstjórn Ásahrepps ákveðið að lagður skuli ljósleiðari inn á hvert heimili í hreppnum.

Lesa nánar

   


Fegurstu garðar Hveragerðis 2015

altFegurstu garðar Hveragerðisbæjar árið 2015 hafa verið valdir og  viðurkenningar vegna þeirra voru afhentar á bæjarhátíðinni Blóm í bæ, laugardaginn 27. júní.

Lesa nánar

   


Ný músík í Bókakaffinu

altDuo Harpverk verður með tónleika í Bókakaffinu á Selfossi fimmtudaginn 2. júlí, kl. 20:30. Dúóið er skipað þeim Katie Buckley, hörpuleikara og Frank Aarnink, slagverksleikara og hefur dúóið getið sér einkar gott orð fyrir flutning á nýrri tónlist.

Lesa nánar

   


Hækkun á gjaldskrá sundlauga Árborgar

altBæjarráð Árborgar hefur samþykkir hækkun í Sundhöll Selfoss og Sundlaugina á Stokkseyri.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson