Fimmtudagur, 24. apríl, 2014
   
Letur


Vortónleikar Karlakórs Selfoss á morgun

altÁrstíðirnar verða lofsungnar á vortónleikum Karlakórs Selfoss sem hefjast að vanda að kvöldi Sumardagsins fyrsta, þ.e. á morgun í Selfosskirkju.

Lesa nánar

 
Borði


Frjálsíþróttamessa í Selfosskirkju

altÁ morgun, sumardaginn fyrsta kl. 11, verður sumri fagnað með frjálsíþróttamessu í Selfosskirkju. Ungt frjálsíþróttafólk úr Ungmennafélagi Selfoss sýnir listir sínar og segir frá.

Lesa nánar

   


Töltmót Loga, Smára og Trausta

altApríl mánuður hefur verið annasamur  í reiðhöllinni á Flúðum.

Aðstaðan þar hefur vel þaulnýtt til þjálfunar, samkomu og mótahalds. Kvöldið fyrir skírdag fór fram sameiginlegt töltmót Loga, Smára og Trausta.  Mótið hefur lengi verið á mótaskrá félaganna í Uppsveitunum en síðustu tvö ár fallið niður.  Það var því mjög jákvætt að sjá hve margir skráðu sig til leiks og voru tæplega fimmtíu skráningar í þá flokka sem boðið var uppá. 


Lesa nánar

   


Hendur í höfn – kaffihús
 í Þorlákshöfn


altEins árs afmæli!
Á sumardaginn fyrsta, 24. apríl nk. fagnar kaffihúsið Hendur í höfn eins árs starfsafmæli og lengist þá opnunartíminn hjá okkur.  Á þeim tímamótum er okkur, aðstandendum kaffihússins, efst í huga þakklæti til Sunnlendinga og annarra gesta fyrir ótrúlegar móttökur frá fyrsta degi. 

Lesa nánar

   


Lögreglufréttir

altPáskahelgin var róleg.

Fangaverðir á Litla Hrauni fundu um 100 Rivotril töflur á heimsóknargesti á föstudaginn langa.  Gesturinn var handtekinn og mun mál hans fá venjubundna afgreiðslu.

Lesa nánar

   


Ljósmyndasýning Bliks opnuð á sumardaginn fyrsta

altBlik, ljósmyndaklúbbur áhugafólks á Suðurlandi mun opna sýna sjöttu ljósmyndasýningu í Hótel Selfossi á sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 17:00 í tengslum við Vor í Árborg.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson