Laugardagur, 25. október, 2014
   
Letur


Tiger opnar nýja verslun á Selfossi á morgun

altTiger opnar á morgun laugardag nýja verslun að Austurvegi 56 á Selfossi. Er þetta fimmta verslunin sem Tiger opnar hér á landi.

Lesa nánar

 
Borði


Orgelið rokkar í Selfosskirkju í kvöld

altÍ kvöld verða haldnir í Selfosskirkju orgeltónleikar undir yfirrskriftinni Orgelið rokkar.

Lesa nánar

   


Það er gróska í samfélaginu hérna

altÍ síðustu viku sótti ritstjóri Dagskrárinnar Eydísi Þ. Indriðadóttur, sveitarstjóra Flóahrepps, heim á skrifstofu hreppsins í Þingborg þar sem tekið var stutt spjall um helstu verkefni sveitarfélagsins.

Lesa nánar

   


Hleypur til styrktar hjálparstarfi vegna ebólu

altHlaupakonan Renuka Perera frá Selfossi tekur þátt í haustmaraþonhlaupi í Reykjavík laugardaginn 25. október næstkomandi. Hún ætlar jafnframt að hlaupa maraþonhlaupið til styrktar hjálparstarfi vegna ebólu-faraldsins sem geysar í Vestur-Afríku.

Lesa nánar

   


Margt spennandi framundan hjá kór FSu

altMikill hugur ríkir nú meðal kórfélaga í kór FSu því margt spennandi er framundan í vetur. Ber þar hæst fyrirhuguð Ítalíuför í lok mars.

Lesa nánar

   


Erindi með Andra Snæ í Fjölheimum í kvöld

altÍ tilefni 15 ára afmælis Fræðslunetsins verður boðið upp á erindi með Andra Snæ Magnasyni rithöfundi í Fjölheimum á Selfossi í kvöld, fimmtudaginn 23. október kl. 19:30.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson