Fimmtudagur, 05. maí, 2016
   
Letur


Unglingakór frá Stokkhólmi í Skálholti

altUnglingakór Nacka sem er frá Svíþjóð syngur á morgun uppstigningardag kl. 21 í Skálholtskirkju.

Lesa nánar

 


Skóladagur Árbogar heppnaðist vel

altSkóladagur Árborgar var haldinn fyrir allt starfsfólk leik- og grunnskóla í Árborg á miðvikudaginn í síðustu viku. Óhætt er að segja að dagurinn hafi heppnast vel því þátttaka var afar góð og andi samstarfs, áhuga og virkni sveif yfir vötnum Stokkseyrar.

Lesa nánar

   


Það er svo gaman að við bara dönsum og syngjum

altLaugardaginn 7. maí næstkomandi verða haldnir ABBA-tónleikar í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni 20 ára afmælis Jórukórsins.

Lesa nánar

   


Sindratorfæran verður á Hellu um helgina

altLaugardaginn 7. maí hefst Sindratorfæran á Hellu kl. 13:00 og þar er um að ræða fyrstu umferð Íslandsmótsins í torfæru, Norðurlandamót og heimsmeistaramót. Eknar verða sex brautir og öllu tjaldað til.

Lesa nánar

   


Oddaleikur í handboltanum í kvöld

altSelfyssingar knúðu fram odda­leik gegn Fjölni í umspili liðanna um sæti í ­Olís-deild karla í handbolta á sunnudaginn var. Þar með jöfnuðu þeir einvígið 2:2.

Lesa nánar

   


Vinna framundan að koma þessu öllu í verk

altÁkvörðun Háskólaráðs sem tekin var í febrúar um að grunnnám í íþrótta- og heilsufræði skyldi flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur er gríðarlegt áfall fyrir Laugarvatn og allt okkar svæði, þá er ég að tala um allt Suðurland.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson