Þriðjudagur, 09. febrúar, 2016
   
Letur


Kiwanismenn afhentu Stróki góðan styrk

altÍ byrjun febrúar afhentu félagar í Kiwanisklúbbnum Búrfelli Klúbbnum Stróki styrk að fjárhæð 108.000 krónur en það voru fjármunir sem söfnuðust á skötuveislu klúbbsins í desember síðastliðnum.

Lesa nánar

 
Borði


Heilbrigðisstofnun Suðurlands semur við TRS

altÍ kjölfar á tilboðum vegna örútboðs, hefur Heilbrigðisstofnun Suðurlands – HSU, samið við Tölvu- og rafeindaþjónustu Suðurlands ehf. – TRS, um rekstrarþjónustu á tölvu- og símkerfum stofnunarinnar.

Lesa nánar

   


Þrjátíu og eitt framúrskarandi fyrirtæki á Suðurlandi

altCreditinfo tilkynnti 4. febrúar sl. framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2015. Að þessu sinni hlutu 682 fyrirtæki viðurkenningu eða um 2% af öllum skráðum fyrirtækjum á Íslandi. Af þeim voru 31 fyrirtæki af Suðurlandi, en þau má sjá hér að neðan.

Lesa nánar

   


Áreksrur á einbreiðri brú

altÍ síðustu viku voru 26 umferðaróhöpp og slys skráð hjá lögreglunni á Suðurlandi. Alvarlegastur var árekstur tveggja bifreiða á einbreiðri brú yfir Stígá í Öræfasveit.

Lesa nánar

   


Tveir handteknir með fíkniefni á Selfossi

altTveir karlmenn voru handteknir á Selfossi fyrir að vera með í vörslum sínum amfetamín og kannabisefni. Í báðum tilvikum var um lítið magn að ræða.

Lesa nánar

   


Landssamtökin Þroskahjálp 40 ára

Landssamtökin Þroskahjálp voru stofnuð árið 1976 og verða því fjörutíu ára á þessu ári. Með stofnun þeirra nýttist betur samtakamáttur ýmissa félaga sem öll hafa það markmið „að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna“, eins og segir í lögum samtakanna.

Lesa nánar

   
Borði
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson