Miðvikudagur, 01. október, 2014
   
Letur


Laugvetningar í París

altFyrir rúmri viku fór hópur frönskunema úr ML í haustferð til Parísar og dvaldi þar í fjóra daga.

Lesa nánar

 
Borði


Þrefalt bílpróf sama daginn

altÞað er alltaf stór áfangi í lífinu hjá hverjum og einum að fá bílpróf. Í síðustu viku gerðist sá ánægjulegi atburður að þríburar fengu öll ökuskírteini sama daginn.

Lesa nánar

   


Ekið á bláan jeppa við Mátt

altEkið var á bláa Jeep Grand Cherokee bifreið framan við Mátt sjúkraþjálfun í Gagnheiði 65 á Selfossi á milli klukkan 16 og 17 í gær þriðjudag 30. september.

Lesa nánar

   


Sund- og leikjadagur í Hveragerði

altHeilsuvikan, Move Week, heldur áfram og í dag er m.a. sund- og leikjadagur í Hveragerði. Frítt er í sund fyrir alla sem synda 200 m eða lengra og síðan er boðið í vatnsleikfimi kl. 17:30.

Lesa nánar

   


Zoran ráðinn þjálfari Selfoss

altKnattspyrnudeild Selfoss hefur gengið frá ráðningu á Zoran Miljkovich sem þjálfara meistaraflokks karla.

Lesa nánar

   


Fjölmennur fundur um Eldfjallamiðstöð á Hvolsvelli

altFjöldi fólks mætti í félagsheimilið Hvol á Hvolsvelli í gærkvöldi þegar kynningarfundur um fyrirhugaða Eldfjallamiðstöð sem rísa á við Hvolsvöll var haldinn.

Lesa nánar

   
Borði
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson