Mánudagur, 26. september, 2016
   
Letur


Engin hegningarlagabrot á Suðurlandi í liðinni viku

altKona var handtekin í Hveragerði á föstudag vegna gruns um að hún hefði í vörslum sínum fíkniefni. Í veski sem hún bar fannst lítilræði af amfetamíni. Konan var látin laus að lokinni yfirheyrslu.

Lesa nánar

 
Borði


Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi

altSigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október nk.

Lesa nánar

   


Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi

altDagana 28. og 29. september  nk. mun Ungmennaráð Árborgar í samvinnu við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) standa fyrir ráðstefnu ungmennaráða á Suðurlandi. Ráðstefnan fer fram í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli.

Lesa nánar

   


Metþátttaka í Kastþraut Óla Guðmunds

altHin árlega Kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt föstudaginn 9. september sl. í sextánda sinn. Metþátttaka var í þrautinni, sautján karlar og níu konur.

Lesa nánar

   


Aukin aðsókn að Fischersetrinu

altSumaropnun Fischerseturs lauk 15. september síðastliðinn, en setrið var opið daglega frá 15. maí sl. kl. 13:00–16:00.

Lesa nánar

   


Leikskólabörn fengu að sjá skrítna fiska

altMikið fjör á leikskólanum Óska­landi í Hveragerði fyrir skömmu þegar félagarnir Eiríkur  og Kristófer á bátnum Höfr­ungi 3 mættu á staðinn með fjölda fiska og sýndu börnun­um.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson