Fimmtudagur, 23. október, 2014
   
Letur


Ómar Diðriks og Sveitasynir gefa út geisladiskinn Lifandi

altLifandi er annar diskur Ómars Diðrikss og Sveitasona og er tekinn upp „live“ á Selfossi. Ómar Diðriks og Sveitasynir eru sunnlensk hljómsveit sem spilar frumsamda kántrýskotna og hljómbæra (acustic) tónlist.

Lesa nánar

 
Borði


Tíu ár frá stofnun Sunnulækjarskóla

altÍ haust eru liðin tíu ár frá því Sunnulækjarskóli á Selfossi hóf starfsemi. Fyrsta árið voru 157 nemendur í skólanum í fjórum árgöngum.

Lesa nánar

   


Vel mætt á 85 ára afmælishátíð Sleipnis

altLaugardaginn 18. október sl. var 85 ára afmælisárshátíð Hestamannafélagsins Sleipnis haldin á Hótel Selfoss. Mikil gleði var á viðburðinum og fjöldi fólks sem mætti eða um 300 manns í mat og á ball.

Lesa nánar

   


Silfur og brons á Evrópumótinu í hópfimleikum

altSelfyssingar áttu níu fulltrúa í landsliðunum Íslands sem tóku þátt í Evrópumótinu í hópfimleikum um síðustu helgi. Þau stóðu sig mjög vel svo eftir var tekið.

Lesa nánar

   


Dagur sauðkindarinnar heppnaðist vel

altFélag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu sá um Dag sauðkindarinnar í Skeiðvangi á Hvolsvelli laugardaginn 18. október sl. Var þetta jafnframt í 7. sinn sem dagurinn er haldinn.

Lesa nánar

   


Vel heppnað menningarkvöld í Rauða húsinu

altSíðastliðið laugardagskvöld var haldið annað menningarkvöld Árborgar í október í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Setið var í öllum sætum í salnum sem taldi rétt um 100 manns.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson