Mánudagur, 28. júlí, 2014
   
Letur


Leitað að konu norðanmegin í Ingólfsfjali

altBúið er að kalla út björgunarsveitir í Árnessýslu vegna konu sem er í sjálfheldu norðanmegin í Ingólfsfjalli. Verið er að reyna staðsetja konuna svo hægt sé að sækja hana.

Lesa nánar

 
Borði


Flugslys á Bakkaflugvelli

altLögreglan á Hvolsvelli fékk tilkynningu um flugslys á Bakkaflugvelli um hádegisbil í dag. Þar hafði fis brotlent en flugmaður slasaðist minniháttar. 

Lesa nánar

   


Björgunarsveitir sóttu slasaða konu á Emstrur

altBjörgunarsveitirnar Bróðurhöndin undir Eyjafjöllum og Dagrenning á Hvolsvelli fóru í dag og sóttu göngukonu er slasaðist í Almenningum, á gönguleiðinni frá Emstrum til Þórsmerkur.

Lesa nánar

   


Matargerð sem hvergi brást

altNýlega sem oftar naut undirritaður kvöldverðar á Eldstó Art Café á Hvolsvelli. Staðsetning, stílhreint skreytt útlit, hlýleg umgjörð, og snyrtimennska staðarins, utanhúss sem innan, vekur traust á matargerðinn, sem hvergi brást.

Lesa nánar

   


Ný bók frá Jarðsýn á Selfossi

altÚtgáfufélagið Jarðsýn ehf. á Selfossi hefur gefið út glæsilega ljósmyndabók sem ber nafnið „Yfir Íslandi“. Bókin er einstaklega fallegur prentgripur með 128 ljósmyndum eftir Björn Rúriksson.

Lesa nánar

   


Larry Spotted Crow Mann og UniJon í Húsinu á Eyrarbakka

altLarry Spotted Crow Mann er af ættflokki Nipmuc Indjána í Massachusetts í Bandaríkjunum. Hann er rithöfundur, skáld, sögumaður og trommari. Hann heldur fyrirlestra víða um heim, þar sem hann hvetur fólks til meðvitundar um stöðu Indjána og náttúrunnar.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson