Laugardagur, 18. apríl, 2015
   
Letur


Miðaldakirkja á Selfossi?

altNú er búið að kynna nýja og glæsilega tillögu að miðbæjarskipulagi á Selfossi. Íbúar sveitarfélagsins Árborgar hafa ólíkar skoðanir á verkefninu eins og eðlilegt má vera. Helst er undrunarvert að sjá að farin var sú leið að teikna leikmynd en sviðið er fallegt og það er léttir að horfið er frá háhýsahugmyndum sem voru á einhverju teikniborði fyrir kreppu. Ég spyr mig hins vegar eftir að hafa kynnt mér skipulagið hvað þessi sviðsmynd hefur með Selfoss að gera?

Lesa nánar

 
Banner Campaign


Rauða fjöðrin – Tákn um verðugt framlag til samfélagsins

altLionsfélagar á Íslandi munu selja Rauðu fjöðrina á næstunni. Um er að ræða barmmerki sem Lionshreyfingin hefur haft framgöngu um að selja á nokkurra ára fresti. Ágóðanum af sölunni hefur verið varið til ýmissa veglegra verkefna.

Lesa nánar

   


Fyrirmyndardagurinn 17. apríl

altFyrirmyndardagurinn er dagur þar sem atvinnuleitendum með skerta starfsgetu er boðið að fylgja starfsmanni eftir í fyrirtæki eða stofnun í einn dag eða hluta úr degi. Fyrirmyndardagurinn er að írskri fyrirmynd en þar í landi hefur verkefnið, sem nefnist þar „Job Shadow“, opnað möguleika fatlaðs fólks til fjölbreyttari atvinnuþátttöku.

Lesa nánar

   


Stefna okkar er að velja eftir fremsta megni íslenskt

altVeitingastaðurinn Halldórskaffi í Vík í Mýrdal er starfræktur í Brydebúð, sama húsi og Kötlusetur. Halldórskaffi hóf starfsemi 17. júní árið 2000 eftir að nokkrar fjölskyldur í Vík höfðu gert húsnæðið upp og komið rekstrinum af stað.

Lesa nánar

   


Tónlistarskóli Árnesinga 60 ára

altÍ tilefni af 60 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga 2015 stendur skólinn fyrir fjölbreyttri hátíðardagskrá víðs vegar um sýsluna laugardaginn 18. apríl næstkomandi.

Lesa nánar

   


Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Flúðum

altÍ mars fóru lokahátíðir í Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk fram um allt land. Ein lokahátíðanna var á Flúðum í lok mars. Skólarnir sem tóku þátt voru Flúðaskóli, Flóaskóli, Bláskógaskóli, Þjórsárskóli og Kerhólsskóli.

Lesa nánar

   
Banner Campaign
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson