Mánudagur, 22. desember, 2014
   
Letur

Nýjasta Dagskráin

Borði


Leikdeild Umf. Gnúpverja sýnir „Heilsugæsluna“

altFrá leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja hefur náð samningum varðandi leikrit og leikstjóra.

Lesa nánar

 
Borði


Skóli og leikskóli gegna veigamiklu hlutverki

altHjá Flóahreppi er stefnt er að því halda úti góðri þjónustu við íbúa sveitarfélagsins. Þar gegna skóli og leikskóli veigamiklu hlutverki, en starfsemin þar snertir stærsta hluta heimilanna í sveitarfélaginu á einhvern hátt.

Lesa nánar

   


Jólabað í Skeiðalaug!

altÍ nýjasta fréttabréfi Skeiða- og Gnúpverjahrepps er skemmtileg auglýsing þar sem Skeiðamenn og Gnúpverjar eru hvattir til að fara í jólabað í Skeiðalaug.

Lesa nánar

   


Nýjar leiðir í Árborg sem efla lestrarfærni barna og unglinga

Á undanförnum mánuðum hafa skólastjórnendur, kennarar og starfsfólk skólaþjónustu Sveitarfélagsins Árborgar mótað nýjar áherslur í vinnu með læsi í leikskólum og grunnskólum út frá hugmyndafræðilegum grunni lærdómssamfélagsins.

Lesa nánar

   


Helstu breytingar tengdar launakostnaði

altJón G. Valgeirsson, sveitarstjóri, sagði að helstu breytingar á milli ára væru tengdar launakostnaði sveitarfélagsins. Sagði hann að sá liður hækkaði töluvert mikið vegna áhrifa kjarasamninga en áætluð hækkun á launakostnaði sveitarfélagins á milli ára er um 11%.

Lesa nánar

   


Ný göngudeild opnuð við Heilbrigðisstofnun Suðurlands

altSíðastliðinn föstudag var haldið samsæti í tilefni af opnun nýrrar göngudeildar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands sem er nýjung í þjónustu við íbúa á Suðurlandi.

Lesa nánar

   
Borði
Borði
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson