Þriðjudagur, 23. september, 2014
   
Letur


Áskorun frá eldri borgurum í Rangárvallasýslu

Fundur í félagi eldri borgara í Rangárvallasýslu haldinn í Menningarhúsinu Hellu þann 3. september 2014 samþykkir áskorun til ríkisstjórnar Íslands að standa nú þegar við gefin loforð um að draga til baka þær skerðingar á kjörum eldri borgara og öryrkja, sem tóku gildi þann 1. júlí 2009 og ekki hefur verið leiðrétt nema að litlu leyti. Jafnframt er skorað á stjórn Landssmbands eldri borgara að fylgja því máli fast eftir.

Lesa nánar

 
Borði


Íbúafundur um atvinnumálastefnu Hveragerðisbæjar

altÍbúafundur um atvinnumál verður haldinn í Grunnskólanum í Hveragerði í kvöld þriðjudaginn 23. september kl. 17-19.

Lesa nánar

   


Kvikmyndasýning á Laugarvatni um helgina

altGullkistan sýnir um helgina kvikmyndina L for Leisure í Miðstöðinni (áður Tjaldmiðstöðinni) á laugardagskvöldið kl 20. Má segja að viðburðurinn sé „off venue“ sýning til hliðar við RIFF sem nú fer fram í Reykjavík.

Lesa nánar

   


Brotist inn í sumarhús í Bláskógabyggð

altBrotist var inn í sumarhús við Nyrðri Vallarstíg í Bláskógabyggð einhverntíman á tímabilinu frá 12. til 19. september með því að brjóta rúðu í húsinu.

Lesa nánar

   


Tíu kærðir fyrir að aka of hratt

altÞrettán ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt. Einn var kærður fyrir að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna og einn fyrir að aka ölvaður.

Lesa nánar

   


Vetrarstarf Leikfélags Selfoss að hefjast

altLeikfélag Selfoss hélt árlegan haustfund sinn þann 17. september sl. þar sem dagskrá vetrarins var kynnt. Þar verður af nógu að taka, sumt endurvakið og annað verður með hefðbundnu sniði.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson