Miðvikudagur, 27. júlí, 2016
   
Letur


Frábært Íslandsmeistaramót á Selfossi

altUm liðna helgi lauk Íslandsmeistaramótinu í hestaíþróttum en það fór fram við frábærar aðstæður á Brávöllum á Selfossi, mótssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis.

Lesa nánar

 
Borði


Vel heppnaðir tónleikar í Oddakrikju

altFyrstu tónleikar tónleikaraðarinnar Sumar í Odda fóru fram síðastliðinn sunnudag. Sumar í Odda er orðinn rótgróin viðburður í Rangárþingi ytra sem kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkju heldur utan um.

Lesa nánar

   


Áhyggjur í Þorlákshöfn vegna sölu kvóta

altForsvarsmenn Sveitarfélagsins Ölfus hafa lýst miklum áhyggjum vegna sölu á kvóta úr Þorlákshöfn en Hafnarnes VER hefur selt HB Granda kvóta upp á 1600 þorskígildistonn. Salan gæti haft þau áhrif að 50–60 manns misstu vinnuna í Þorlákshöfn.

Lesa nánar

   


Björgvin Karl stóð sig vel á heimsmeistaramótinu crossfit

altBjörgvin Karl Guðmundsson sem æfir með Crossfit Hengli í Hveragerði tók þátt í heimsleikunum í crossfit en þeir fóru fram í Kaliforníu og lauk sl. sunnudag.

Lesa nánar

   


Stórleikur í bikarnum á Selfossi á miðvikudag

altSelfyssingar taka á móti Valsmönnum í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum á Selfossi á miðvikudaginn kl. 19:15.

Lesa nánar

   


Aukið umferðareftirlit um verslunarmannahelgina

altFramundan er Verslunarmannahelgin og án efa margt fólk sem verður á faraldsfæti. Lögreglan á Suðurlandi verður að venju með aukið eftirlit með umferð.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson