Laugardagur, 28. nóvember, 2015
   
Letur


Bókað um deiliskipulag í landi Orustustaða í Skaftárhreppi

Á fundi skipulagsnefndar Skaftárhrepps sem haldinn var 26. október sl. var samþykkt deiliskipulag í landi Orustustaða í Skaftárhreppi. Eftirfarandi bókun var gerð:

Lesa nánar

 
Banner Campaign


Minningarsjóður Ólafs Björnssonar Hellu

altFyrstu skrif um Minningarsjóð Ólafs Björnssonar eru að finna í Skipulagsskrá um sjóðinn frá árinu 1968. Þá koma fulltrúar allra kvenfélaga í læknishéraðinu saman nema frá kvenfélaginu Lóu í Landsveit, sem gekk til liðs við Minningarsjóðinn haustið 1975.

Lesa nánar

   


Andrúmsloftið og áherslurnar heilluðu

altÍ Tryggvaskála á Selfossi tóku nýverið til starfa matreiðslumaðurinn Sigurður Ágústsson og framreiðslumaðurinn Birta Jónsdóttir. Það er gaman að segja frá því að hjónaleysin, Sigurður og Birta, hófu bæði störf í sínu fagi á Kaffi Krús en fluttust síðan til Reykjavíkur til að nema sína iðn.

Lesa nánar

   


Framtíðarþing um farsæla öldrun á Suðurlandi

altFramtíðarþing um farsæla öldrun á Suðurlandi var haldið mánudaginn 16. nóvember í Grænumörk 5, Selfossi. Þátttaka var mjög góð en um 80 manns tóku þátt.

Lesa nánar

   


Nýr diskur frá Maríönnu Másdóttur

altMaríanna Másdóttir úr Fljótshlíðinni hefur gefið út sinn fyrsta sólódisk sem heitir „Aldrei ein.“ Diskurinn inniheldur 14 lög.

Lesa nánar

   


Saga Þorlákshafnar væntanleg úr prentun

altUndanfarin ár hefur Björn Pálsson, fyrrum héraðsskjalavörður unnið að skráningu Sögu Þorlákshafnar frá árinu 1930 til 1990. Bókin er nú í prentun og er útgáfu vænst í þessari viku.

Lesa nánar

   
Borði
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson