Laugardagur, 30. ágúst, 2014
   
Letur

Nýjasta Dagskráin

Spurning vikunnar

Er kominn smá skólafiðringur í þig?Uppskeruhátíð á Flúðum og Uppsveitahringurinn um næstu hlegi

altLaugardaginn 6. september næstkomandi, eftir viku, verður árviss uppskeruhátíð haldin í Hrunamannahreppi.

Lesa nánar

 
Borði


Heilsuvika í Rangárþingi eystra

altAð vanda verður efnt til Heilsuviku á Hvolsvelli fyrir íbúa í Rangárþingi eystra,  dagana 31. ágúst til 6. september næstkomandi.

Lesa nánar

   


Heilbrigðisstofnun Suðurlands 10 ára

Þann 1. september næstkomandi eru 10 ár liðin frá stofnun Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem varð til með sameiningu átta heilsugæslustöðva og eins sjúkrahúss á Suðurlandi.

Lesa nánar

   


Íslenski torfbærinn - Fegurð og útsjónarsemi

altSýningin Íslenski bærinn - Fegurð og útsjónarsemi verður opnuð í húsakynnum Íslenska bæjarins að Austur Meðalholtum í Flóahreppi laugardaginn 30. ágúst nk.

Lesa nánar

   


Bréfdúfnakeppni fer fram á morgun

altSuðurlandskeppni Bréfdúfnafélags Íslands verður haldin á morgun, laugardaginn 30. ágúst. Dúfunum verður sleppt frá Vestmannaeyjum ef veður leyfir.

Lesa nánar

   


Snertipunktar - sýningarstjóraspjall á sunnudegi

altSunnudaginn 31. ágúst kl. 15 mun Margrét Elísabet Ólafsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Snertipunkta, sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga, ræða við gesti um verkin á sýningunni

Lesa nánar

   

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson