Þriðjudagur, 06. desember, 2016
   
Letur

Nýjasta Dagskráin

LeitaSkákkennslu grunnskólabarna lauk með skákmóti

altSunnudaginn 4. desember sl. var síðasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. Þetta var síðasti tíminn af tíu skipta námsskeiði sem byrjaði í haust og var í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistar og skólastjóra Skákskóla Íslands.

Lesa nánar

 
Borði


Samþykkt að ganga til viðræðna við VR

altVerslunarmannafélag Suður­lands hélt aukaaðalfund 15. nóvember sl. þar sem félagsmenn greiddu atkvæði um tillögu meiri­hluta stjórnar um að ganga til samninga við VR. Tillöguna sam­þykktu 80% en 20% voru á móti.

Lesa nánar

   


Stöndum vörð um sögu og menningu í héraði

altFyrir nokkru sendi Sveitarfélagið Árborg inn umsókn til Minjastofnunar um styrk sem hugsanlega gæti uppfyllt lög og reglur um verndarsvæði í byggð.

Lesa nánar

   


Mjólk í mat er ný bók eftir Þórð í Skógum

altÞórður Tómasson sendir frá sér bókina Mjólk í mat sem er 23. bók höfundar. Hér er á ferðinni alhliða fræðirit um mjólkurvinnslu gamla bændasamfélagsins. Útgefandi er Sæmundur á Selfossi.

Lesa nánar

   


Kvenfélag Grímsneshrepps úthlutar ágóða tombólunnar 2016

altÁ haustfundi Kvenfélags Grímsneshrepps var úthlutað úr Tombólusjóði 2016. Á Grímsævintýrum, sem haldin voru 6. ágúst, var ágóði tombólunnar sem kvenfélagið úthlutar til góðgerðar- og líknarmála 750.000 kr.

Lesa nánar

   


Nýjungar í námi byggðar á traustum grunni

altNámsframboð haustannar af einingabæru námi hjá Fræðslunetinu hefur sjaldan verið eins fjölbreytt og nú í haust. Alls er boðið upp á sex mismunandi námsbrautir og eru þær kenndar ýmist í dreif- og/eða staðnámi.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Veðrið á Selfossi

Veðrið á Suðurlandi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482 1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Björgvin Rúnar Valentínusson