Sunnudagur, 30. ágúst, 2015
   
Letur


Fréttir af Bókabæjunum austanfjalls

altNú er Bókamarkaður Bókabæjanna austanfjalls í Hveragerði kominn í haustfrí en hann var opinn föstudaga, laugardaga og sunnudaga í sumar eða frá 26. júní til 16. ágúst. Bókamarkaðurinn gekk vel og lögðu margir hönd á plóginn til að halda honum gangandi.

Lesa nánar

 
Borði


Hjúpun í stað hreingerninga

altPrimkaup ehf. er nýtt fyrirtæki með aðsetur í Hveragerði. Eigendur fyrirtækisins eru Bárður og Perlynda Gunnarsson. Primkaup er umboðsaðili fyrir svissneska vörumerkið Ceracoat Ceramic, en þær vörur eru nokkuð nýstárlegar og byggjast á svokallaðri nanótækni.

Lesa nánar

   


Vinnustofa í myndlist í Listasafni Árnesinga

altGuðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður heldur átta vikna vinnustofu í myndlist í Listasafni Árnesinga í október og nóvember. Vinnustofan ber nafnið „Hugmynd og túlkun“ og er hugsuð fyrir unglinga á öllum aldri, fólk sem fæst eitthvað við myndlist og hefur einhverja reynslu og áhuga á að læra meira um hvernig fanga má hugmyndir og þroska áfram í myndmáli.

Lesa nánar

   


Hjólað umhverfis Þingvallavatn

altEitt stærsta götuhjólamót landsins, RB Classic, fer fram við Þingvallavatn á morgun sunnudaginn 30. ágúst.

Lesa nánar

   


Allar mjög vel stemmdar

altLandsliðskonurnar Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir, sem leika með knattspyrnuliði Selfoss, voru hressar þegar þær voru spurðar í vikunni hvernig það legðist í þær að spila úrslitaleik í bikarnum á laugardaginn kemur.

Lesa nánar

   


Unnur Arndísar kennir jakkafatajóga

altNýlega gekk Unnur Arndísardóttir, jógakennari á Stokkseyri, til liðs við Jakkafatajóga og því verður jakkafatajóga í boði á Suðurlandi frá og með þessu hausti.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson