Þriðjudagur, 22. júlí, 2014
   
Letur


Nærumhverfi, sýning Gullkistunnar, verður um helgina

altLaugardaginn 26. júlí opna gestir Gullkistunnar sýningu á verkum sínum í Miðstöðinni (gömlu Tjaldó) og kalla hana Nærumhverfi.

Lesa nánar

 
Borði


Ástusjóður stofnaður

altÁstusjóður verður stofnaður 25. júlí til minningar um Ástu Stefánsdóttur 35 ára lögfræðing í Reykjavík sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð þriðjudaginn 15. júlí.

Lesa nánar

   


Sleggjumetin falla

altJónína Guðný Jóhannsdóttir stóð sig frábærlega á Miðsumarsmóti HSK sem fór fram á Selfossivelli  fimmtudaginn 17. júlí sl. í fínu veðri og setti m.a. HSK-met í sleggjukasti 15 ára stúlkna.

Lesa nánar

   


Tvær Selfoss-stelpur á meðal þeirra bestu

altÍ hádeginu í dag voru afhentar viðurkenningar til leikmanna sem skipa lið 1.-9. umferðar í Pepsi-deild kvenna. Tveir leikmenn Selfoss voru í þeim hópi, þær Dagný Brynjarsdóttir og Celeste Boureille.

Lesa nánar

   


Tvö innbrot í sumarbústaði í Hraunborgum

altTilkynnt var um innbrot í tvo sumarbústaði í Hraunborgum í Grímsnesi. Talið er að innbrotin hafi átt sér stað helgina 11. til 12. júlí síðastliðinn.

Lesa nánar

   


Mikil umferð um helgina

alt

Þung umferð var um helgina í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Lögreglumenn héldu úti miklu eftirliti og ræddu við marga ökumenn.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson