4.1 C
Selfoss
Bjarnfríður Laufey Guðsteinsdóttir er matgæðingur vikunnar. Jæja, takk fyrir áskorunina kæra Hrönn! Ég vil gjarnan deila með ykkur uppskrift að Mango-chutney gúllasi sem slær alltaf í gegn, hjá yngri kynslóðinni og þeirri eldri. Einstaklega fljótlegur og auðveldur réttur. Mango-chutney gúllas 600 gr gúllas (ég nota oftast folaldagúllas) 2 tsk karrý 2 saxaðir laukar 1 stór gulrót, skorin niður 1 epli, flysjað og rifið 2 tsk timjan salt og pipar eftir smekk 3 msk mango-chutney 3 dl...

Myndbönd
DFS TV

Mest lesið

Íþróttir

Fréttir
Nýjustu

Umræðan

matgæðingurinn
Sunnlenski

Mango-chutney gúllas

Bjarnfríður Laufey Guðsteinsdóttir er matgæðingur vikunnar. Jæja, takk fyrir áskorunina kæra Hrönn! Ég vil gjarnan deila með ykkur uppskrift að Mango-chutney gúllasi sem slær alltaf í...

Ljúffeng kladdakaka með karamellu

Hrönn Erlingsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka æskuvinkonu minni, henni Völu Rún, fyrir að skora á mig sem matgæðing vikunnar....

Mango-karrý nautagúllaspottréttur og heitur ávaxtaréttur

Valgerður Rún Heiðarsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka Júlíu Sjörup fyrir að skora á mig. Ég ætla að deila með...

Lasagne með ostasósu

Júlía Sjörup Eiríksdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Gaman að þessu, ég vil þakka Ingva Má fyrir áskorunina. Ég fékk fljótt þá hugmynd að deila með...

Dagskrárinnar
Prjónahorn

Sokkar með Halldóruhæl

Prjónauppskrift Bobbýjardætra að þessu sinni eru sokkar með Halldóruhæl. Stærðartafla Stærðir 1 – 2ára 3 – 4 ára 5 – 6 ára 7 – 8 ára 9-11ára 37-41 42-45 Garnmagn 50 gr 50 g 100 g 100 g 100...

Bjartur kisuhúfa

Prjónauppskrift mánaðarins frá Bobbýjardætrum er Bjartur kisuhúfa. Stærðir Aldur 3-6 mán 6-12 mán 1-2 ára 2-3 ára 3-4 ára Ummál 40-42 44-46 cm 46-50 cm 50-54 cm 52-54 Athugið að börn eru misjafnlega höfuðstór og því er góð...

Sumarpeysan Árný

Bobbýjardætur eru í samstarfi við Dfs.is og Dagskrána. Þær bjóða lesendum að þessu sinni upp á sumarpeysuna Árnýju. Stærðartafla  Stærðir XS-S M L-XL Ummál 88-90 cm 100-102 cm 110-113 cm Lengd á bol 30 cm 30-32 35...

Sölku vettlingar

Dfs.is og Dagskráin eru í samstarfi við Bobbýardætur. Þær eru með verslun að Breiðumörk 13 í Hveragerði og netverslunina bobby.is. Þær munu bjóða lesendum...

Lestrarhesturinn
Sunnlenski

Að kafa með innsæi inn í tilfinningar og hugsanir kvenna

...segir lestrarhesturinn Þorbjörg Arnórsdóttir Þorbjörg Arnórsdóttir er forstöðumaður Þórbergsseturs á Hala í Suðursveit. Hún var og er mikill lestrarhestur en erill daganna veitir ekki alltaf...

Hef skrifað mína eigin sjálfsævisögu – fyrir sjálfa mig

...segir lestrarhesturinn Hrefna Ósk Erlingsdóttir Hrefna Ósk Erlingsdóttir er kennari að mennt og gift Jónasi Þór Sigurbjörnssyni garðyrkjufræðingi. Hún er uppalin í Vestmannaeyjum og eiga...

Hrifinn af bókum sem víkka sjóndeildarhringinn

...segir lestrarhesturinn Skúli Gíslason Skúli Gíslason er 34 ára þriggja barna faðir, trommuleikari og lestrarhestur. Hann hefur lesið mikið frá unga aldri en lesturinn náði...

Bækur eru hugarspuni um fegurð hins smáa og fögnuð lífsins

...segir lestrarhesturinn Ásta Sverrisdóttir Ásta Sverrisdóttir er uppalin á Ljótarstöðum í Skaftártungu og var síðan bóndi í Ytri Ásum í sömu sveit í þrjátíu og...