4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tónlistarnámskeið fyrir yngstu krílin á Suðurlandi

Í byrjun maí hefst tónlistarnámskeið á vegum Tónagulls fyrir yngstu krílin á Suðurlandi. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 0-3 ára en eldri systkini...

Hátt í 80 keppendur á borðtennismóti HSK

HSK-mótið í borðtennis var haldið þann 25. apríl sl. í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli, en mótið hefur verið haldið nær árlega frá árinu 1975. Alls...

Íris Ragnarsdóttir JS Íslandsmeistari í judo 2024

Íslandsmót Judosambands Íslands fór fram 27. apríl í Laugardalshöllinni Reykjavík.  Íris Ragnarsdóttir varð íslandsmeistari í sínum þyngdarflokki og Heiða Arnardóttir í öðru sæti en...

 Styrkurinn stökkpallur

Myndlistarfélag Árnessýslu (MFÁ) hefur verið áberandi í menningarlífi á Suðurlandi síðast liðna fjóra mánuði enda 40 viðburðir að baki á þeim fjórum mánuðum sem...

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu og Midgard Base Camp

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu, Selfossi og Midgard Base Camp Hvolsvelli 3. og 4.maí. Einstök tónlistarupplifun, þar sem fram koma tónlistarfólk og lagahöfundar frá Nashville ásamt...

Í fyrsta sinn á Stóra sviði Borgarleikhússins

Nemendasýning Dansakademíunnar var haldin hátíðlega síðastliðinn laugardag, þann 28.apríl, nú í fyrsta sinn á Stóra sviði Borgarleikhússins. Sýningin var þriðja nemendasýning dansskólans sem var...

Hrossin öfluðu 400.000 króna til styrktar Krabbameinsfélagi Árnessýslu

Síðasta vetrardag, 24. Apríl,  var haldin Hrossaveisla og skemmtikvöld í Hvítahúsinu á Selfossi. Kiwanisklúbburinn Búrfell í samvinnu við Hvítahúsið stóðu að samkomunni. Þessum aðilum...

Hamar Íslandsmeistarar

Hamarsmenn eru Íslandsmeistarar í blaki karla eftir 3-1 sigur á Aftureldingu í Hveragerði á þriðjudag. Hamarsmenn unnu fyrstu hrinuna örugglega 25-16. Í annari hrinu voru...

Nýjar fréttir